Sunnudagur, 19. október 2008
19.Október
Elsku Þröstur og Dagmar, innilega til hamingju með litlu prinsessuna
Elín Rós og Eingar Ágúst ég óska ykkur til hamingju með litlu systir
Já svona er þetta, ekki svo langt síðan að ég upplýstir hér inni að Dagmar og Þröstur ættu von á barni, og í dag fæddist litla snóttin. Hún er ofboðslega falleg og lítil, ég hélt á henni og fann sæluhroll fara um mig þegar ég tók hana upp og hélt á þessum glókoll í fangi mínu.
Hún fæddist korter í 7 í morgun, hún var 17 merkur og 52 cm.
Langt síðan ég skrifaði seinast, Kristján varð 25 ára þann 1.sept og ég 24 ára 16.sept.
Aðeins um mánuður þar til Jóhannes og Lúcý eignast sitt fyrsta barn, eitthvað um 20 dagar ca sem Kristjana og hennar karl munu eignast sitt barn, og um daginn fékk ég að vita að hún Jóhanna og karlinn hennar eiga von á sínu fyrsta barni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Ekkert því til fyrirstöðu að fara á EM
- Evrópubikarinn afhentur á Hlíðarenda
- Skoraði ótrúlega fimmu
- Meiddur og ekki á heimleið
- Sá rautt fyrir að lyfta báðum löngutöngum
- Ég hef bara dáið 11 sinnum
- Var vart hugað líf en ætlar að snúa aftur
- Þjálfaranum sagt upp á Akureyri
- Spilar bæjarstjórinn í sumar?
- Sigurinn var fyrir Huldu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.