Laugardagur, 5. apríl 2008
Góðar Fréttir
Sko mína fjölskyldu!!
Yngsi bróðir minn og kona hans eiga von á sínu þriðja barni.
Komin yfir 3 mánuði og mágkona mín að deyja úr flökurleika og slappleika. En það lagast fljót
Til hamingju Þröstur og Dagmar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 42205
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.