Föstudagur, 22. febrúar 2008
Bardagafiskar!
Jæja mín búin að fá sér 2 Bardagakarla og 4 Bardagakerlingar.
Ógeðslega ánægð.
Ég tók hérna smá myndband af körlunum að hittast, og þeir voru báðir í örlítlum vígahug!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 41997
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá þeir eru geggjað flottir.
Bryndís R (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 08:38
Finnst þér ekki?
Ég er alveg yfir mig hrifin af þeim
Berglind Rós, 24.2.2008 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.