My Fishes!

Jeij fékk tvo gúbbí fiska í dag.

 

Hef átt marga marga gúbbí fiska en þessir eru bara asssskoti flottir. Kerlingin er bara með venjulegan gráan búk en með appelsínugulan sporð með svörtum doppum í. Og karlinn er svartur með alveg eins sporð og kerlingin, hann er  bara með pínu smá gulu í sem er eftir að koma betur í ljós seinna meir.

 

Karlinn er svo voðalega ungur ennþá að sporðurinn er ekki fullkominn ennþá. Sem sagt eftir að stækka fullt meir sporðurinn sem ég er bara ánægð með.

Ég vorkenni nú kerlingunni samt sko. Karlinn er greynilega gredduasni. Eltir hana út um allt, reynir að súma henni fína sporðinn sinn og reynir að fara undir hana, en hún er sko hörkukerling, hún lætur ekkert vaða svona í sig. Hún vill fá að skoða nýja heimilið sitt og sjá hvernig það er. en hann .... held hann sé ekki einu sinni búinn að taka eftir því að hann sé á nýjum stað.

 

En ég ætlaði setja mynd en þar sem ég kann það ekki set ég smá myndband, og það sést svona smá í hann Stirnir minn líkaInLove

 


 

Svo um mánaðarmótin fáum við okkur fleiri gúbbí og svo ryksugu. Svo á næsta ári (ekki langt í það) ætlum við að fá okkur ógeðslega flotta ryksugu. Bara kostar dáldið mikið. Enda ætlum við ekkert að drífa okkur að fá hannWink
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berglind Rós

Vá þetta er alveg lélegasta upplausn á vél sem ég hef séð!!

jæja sleppi að nota web cam á þetta næst. Koma betri myndir þegar fleiri fiskar koma.

Já og það stendur að hann sé að súma henni fína sporðinn..á að standa "sýna" ekki "súma"

Berglind Rós, 23.11.2007 kl. 17:28

2 identicon

mæli með að þú hafir a.m.k. 3 kerlingar á einn gúbbíkarl... annars fær hún ekki frið ef hún er ein

Hulda (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 14:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Berglind Rós
Berglind Rós
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband