Krúttí Dúllur

Jæja, var að vinna í dag og eins og venjulega var það bara mjög gaman,

 

En í hvíldinni  þá ligg ég alltaf á milli tveggja 4 ára stráka, þeir eru á dýnunum sínum og ég treð mér þar á milli og ligg á hlið og reyni að taka sem minnst af plássi.

 

En svo í dag þá var einn strákur veikur þannig að þessir tveir strákar urðu heppnir, ég fékk dýnu sem ég gat legið sjálf á.

Í fyrstu lá ég og las bók fyrir alla krakkana og svo settum við Dýrin í Hálsaskógi í gang í geislaspilaranum. Ég lagðist á hlið af vana og strákarnir tveir klemmdu sig alveg upp við mig af vana, haha fannst þetta bara sætt, loks lágum við á þremur í dýnu í stað tveimur, en samt lá ég á hlið og þeir tróðu sér á dýnuna mína. InLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Krakkar eru krútt

Bryndís R (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 18:52

2 identicon

Æi þessar dúllur :) Svo mikilli fjársóður að börn skuli vera börn ;)

Eva Ágústa (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 19:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Berglind Rós
Berglind Rós
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband