Mánudagur, 15. október 2007
Krúttí Dúllur
Jæja, var að vinna í dag og eins og venjulega var það bara mjög gaman,
En í hvíldinni þá ligg ég alltaf á milli tveggja 4 ára stráka, þeir eru á dýnunum sínum og ég treð mér þar á milli og ligg á hlið og reyni að taka sem minnst af plássi.
En svo í dag þá var einn strákur veikur þannig að þessir tveir strákar urðu heppnir, ég fékk dýnu sem ég gat legið sjálf á.
Í fyrstu lá ég og las bók fyrir alla krakkana og svo settum við Dýrin í Hálsaskógi í gang í geislaspilaranum. Ég lagðist á hlið af vana og strákarnir tveir klemmdu sig alveg upp við mig af vana, haha fannst þetta bara sætt, loks lágum við á þremur í dýnu í stað tveimur, en samt lá ég á hlið og þeir tróðu sér á dýnuna mína.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Norskir blaðamenn undrandi á Íslandi
- Neydd til að læra spænsku
- Vil frekar spila hér en á Spáni
- VAR-dramatík í Lundúnum (myndskeið)
- Vantaði meiri töffaraskap
- Háspennuleikur var mér ofarlega í huga
- Þór skoraði sjö mögnuð byrjun Dags
- Stjarnan fer með forystu í Breiðholtið
- KR og Hamar/Þór byrja vel
- VAR í aðalhlutverki er Chelsea sigraði
Athugasemdir
Krakkar eru krútt
Bryndís R (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 18:52
Æi þessar dúllur :) Svo mikilli fjársóður að börn skuli vera börn ;)
Eva Ágústa (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 19:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.