Miðvikudagur, 3. október 2007
Life
Verð að segja hvað gerðist í gær, steinglemymdi því í gær
Í vinnunni heimsótti lítill 6 mánaða gutti sem var að dýrka mig og ég einnig hann í tætlur
Svo mikið spons. Pælið í þessu, það á að skíra hann næstu helgi... hanner bara ekki með neitt nafn og ekki kallaður neitt... bara litla barnið. Finnst það svo sérstakt.
En oh hvað var gaman að halda á honum, hann alveg brosti út í bæði eyrun og reyndi svo að éta mig
Svo var frænka mín að eignast son, var tekin í bráðakeisara, hjartað hjá greyinu varð eitthvað slappt, þannig að það var drifið með hana í keisara og drengur kom þaðan. Hlakka svo til að sjá hann og smússast í honum.
En jæja ekki mikið meir að frétta, er bara að deyja úr þreyttu og leti, nenni ekki neinu, EN best að standa upp og byrja að vaska upp. var búin að lofa að gera að áður en karlinn kæmi heim...sem eru 3 mínútur í!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.