Virðist Vera Ömurlega Vínkona!

Jebb ég var að frétta það.

Og ekkert í fyrsta skiptið svo sem.

En að vera vínkona hélt ég að vera standa með manneskjunni, styðja og hrósa og benda á kosti og galla. Gera alveg hundleiðinlega hluti en gera samt því vínkonana/vinurinn langar svo mikið að gera what ever. Þegar þau hringja og biðja um að vera sótt og maður er á miðri leið en er svo hringt í mann og sagt "heyrðu neinei við erum hætt við" og maður leggur á og snýr við. Að vera Vínkona eða vinur að hjálpa vin í neyð, að geyma leyndarmál og varðveita. Að hlusta þegar þess þarf og vera einfaldlega til staðar og vera alltaf tilbúinn.

Jæja seinast er ég gáði þá gerði ég þetta en samt var verið að segja að ég væri ekki góð vínkona af liði sem hafa svikið MIG og sært. Ég hef þagað og reynt að benda á hlutina en ekkert er hlustað á mann og svo er maður kallaður léleg vínkona.

Þetta skil ég ekki.

Þannig að þið sem finnast ég vera léleg og leiðinleg. Látið mig í friði svo ég geti verið sönn og góð og eitt orku mína við þá sem eiga það skilið og einnig svo ég sjái hverjir mínir vinir eru í raun og veru! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst þú ekki leiðinleg

Bryndís R (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 10:51

2 Smámynd: Berglind Rós

aaawww takk kærlega, þú ert líka yndi.

Hlakka til að hitta þig þar næstu helgi 

Berglind Rós, 27.9.2007 kl. 17:42

3 identicon

Þúrrt ekki vond vinkona! I love yah!;**     ??

♥Silja Bleika♥ (IP-tala skráð) 29.9.2007 kl. 20:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Berglind Rós
Berglind Rós
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband