Þriðjudagur, 18. september 2007
Flutt Inn Vúhú
Jæja við erum flutt inn, eða fluttum inn fyrir um viku bara hef ekkert náð að vera hérna á netinu vegna hversu mikið við erum búin að vera frekar upptekin að koma öllu fyrir, og fá gesti og rosa fjör.
Búin að fá fallega innflutningar/afmælisgjafir sem við gætum ekki verið meira ánægðari með. Mjög mjög sátt. Og ég þakki fjölskyldu minni virkilega fyrir
En já við erum búin að koma okkur vel fyrir, nokkrir vinir alltaf að spyrja hvenær innflutningspartý verður, við viljum alveg halda eitt en samt ekkert voðalega spennt að hafa það sem partý, bara svona boð þar sem vinirnir geta komið, skoðað og svo bara setist niður að spjalla
En jæja, best að fara að koma sér í bólið, þarf að vera vel sofin fyrir alla þessa krakkalakka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.