Fimmtudagur, 6. september 2007
Íbúðin Gengur Vel
Jæja, gengur bara vel með íbúðina.
Vaknaði í morgun með þvílíka verki í leginu, alveg hágrenjandi og vælandi og gat ekki labbað af verkjum, já ég er að tala um mjög persónulegt dótt. En ekki er vita hvað er að, ég var skoðuð þarna niðri og ekkert virtist vera að. Enda þurfti ég að pissa í 2 glös og fæ ekkert að vita fyrr en á mánudag hvort ég sé með eitthverja sýkingu.
En svo kem ég heim og fæ alveg rosalega stórt knús frá henni Elínu Rós. Svo mikið spons.
Við tvær förum niður í íbúðina og tökum til. Og hún Elín Rós er ekki smá dugleg, þreif glugga og vaskinn og ryksugaði meira segja eitt herbergið. Og hún er alveg tilbúin að koma og laga til þegar ég er búin að fylla heimilið af drasli
En svo var hún sótt og ég varð að hætta, var farin að finna of mikið til.
En á morgun fer ég í jarðaför hjá Önnu frænku minni, systir afa. Og eftir það verður íbúðin tekin í gegn, svo sem ekkert mikið eftir. Eða sem sagt bara eftir að ryksuga og skúra, og svo verður íbúðin fyllt af húsgögnum
Svo bara að bjóða fólki í kaffi og skoðun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Norskir blaðamenn undrandi á Íslandi
- Neydd til að læra spænsku
- Vil frekar spila hér en á Spáni
- VAR-dramatík í Lundúnum (myndskeið)
- Vantaði meiri töffaraskap
- Háspennuleikur var mér ofarlega í huga
- Þór skoraði sjö mögnuð byrjun Dags
- Stjarnan fer með forystu í Breiðholtið
- KR og Hamar/Þór byrja vel
- VAR í aðalhlutverki er Chelsea sigraði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.