Miðvikudagur, 29. ágúst 2007
Íbúð!!
Vúhú, alveg í skýjunum núna!! Vorum að fá íbúð loksins loksins
Erum búin að leita í nokkra mánuði og aldrei fáum við stað því við höfum dýr, nánar tiltekið 3 hunda, 2 ketti og 1 hamstur, ekki beint vel liðið.
En fólkið sem voru að leigja hjá foreldrum mínum vorum að flytja út, þannig að við ákváðum að spyrja fólkið mitt hvort við gætum leigt hana og viti menn, eftir hálftíma tal jánkuðu þau
Við áttum að fá lykilinn í dag en fólkið hefur ekki ennþá skilað honum, við bíðum róleg...eða eins rólega og við getum! mjög svo erfit!!
En svo vantar okkur allt, öll húsgögn og allt inn í eldhúsið, ætlum að kíkja í Ikea um helgina.
Ég og mamma fórum í Góða hirðinn í dag og fékk kaffivél, litla og sæta og sem virkar á 500 krónur!! bara varð að taka hana. þannig að kaffi fólk, þið fáið kaffi vúhú..eða um leið og kaffibollar eru komnir í hús.(við drekkum ekki kaffi sjálf samt
)
En við eigum þó sitthvorn sjónvarpsskápinn, kannski pæling að selja annan þeirra, svo á ég flottann sófa hehe, benti Guðný og Hemma á flotta innflutnings/afmælisgjöf handa okkur sem kostar bara 5000 krónur. og þau alveg jájá ekkert mál.. nokkrum tímum seinna "hvað erum við að gefa ykkur "spyrja þau hehe, ég svara Lazy boy stól!!!
5000 krónur er mjög svo góður peningur !! mjög ánægð.
Svo í dag keypti ég sófaborð fyrir 4.000 kr. Mjög fallegt og ég mjög ánægð. Og ég er að sækja á föst Eldhúsborð..bara vanta stóla
Liggur svo sem ekkert á það. Borðum örruglega alltaf fyrir framan tvsvo mikið við eitthvað!!
En ef eitthver veit um dökk rauða stóla til sölu eða gefins, endilega látið mig vita
en jæja, kannski nóg komið, heyrið já.
Þetta er 3 herbergja íbúð, 80fm. mjög flott, ný eldhús innrétting og wc innrétting og wc herbergið mjög svo stórt.
Verðið bara að koma og sjá, ég mun hafa samband að bjóða fólki þegar íbúðin er alveg komin fullkomlega til...eða svona næstum alveg til.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 42210
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Maður féll í sjóinn í Reynisfjöru
- Myndir frá Siglufirði: Fjölguðu tjaldsvæðum
- Óvissa á íslenska demantamarkaðnum
- Standa fyrir brekkusöng í Salahverfi í kvöld
- Myndir: Hengdu upp fötin í Herjólfshöll
- Hormónaeitur drepur nú Rauðasandsrefinn
- Skoða sölu á stórhýsi við Suðurlandsveginn
- Gott veður á Norður- og Austurlandi: Þrumur á Höfn
- Jarðskjálfti nálægt Grímsey
- Áfangastöðum með gjaldskyldu fjölgar enn
- Sterkasta vindhviðan yfir 60 m á sekúndu
- Myndir: Sápubolti og stórtónleikar á Neistaflugi
- Stuðningur við Úkraínu sjálfsagður
- Alltaf gott veður á Innipúkanum
- Engin sakamál á Suðurlandi
Fólk
- Vissi ekki hvert þetta myndi leiða mig
- Þeir eru bara mikið betri tónlistarmenn
- Skráði sögu þjóðar með verkum sínum
- Gekk dregilinn í götóttum kjól
- Skemmtikrafturinn Tom Lehrer er látinn
- Hannibal Lecter bauð Kardashian í kvöldmat
- Yngsti flytjandinn átján ára
- Ellý notar bökunarpappír til að kalla fram sólina
- Dansar hárfínan línudans
- Í guðanna bænum, kysstu hana
Viðskipti
- Valin í úrvalshóp á frumkvöðlasamkeppni í Japan
- Bandaríkin í vexti en Evrópa í vanda
- Undirliggjandi rekstur sterkur
- Jákvæð þróun á markaði með fyrirtækjaskuldabréf
- Það sem þingið kláraði ekki
- Þúsundir klukkutíma verða hundruð klukkutíma
- Fréttaskýring: Hve skúffuð og spæld er vor æska
- Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka selur
- Cybertruck nær ekki flugi
- Mannleg hegðun breytist ekki
Athugasemdir
Til lukku með íbúðina
Bryndís R (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 23:58
takk takk takk takk
ótrúlega spennt
Berglind Rós, 30.8.2007 kl. 19:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.