Leiðinleg byrjun á ári!!

Ég er farin að halda að þetta ár eigi ekki eftir að vera mitt uppáhalds ár!

Jú ok, ég á æðislegan kærasta, við erum að fara til Liverpool og svo til Portúgal þetta árið. Er að fara að vinna með bestu vínkonu minni í sumar sem verður æðislegt.  Fáum borgað í sumar fyrir að gera sýningar sem er bara æðislegt. Manni vantar alltaf smá peninga í viðbót.

En ástæðan að ég er svona neikvæð. Þetta ár byrjar þannig að gaur segir við kærastann minn að hann geti alveg fundið betri kærustu. Ég sem sagt sem sat þarna ógeðslega feimin á ekki að vera með honum. Mátti ekki sitja á eitthverjum asnalegum ruggustól sem kostaði fúlgu. Þannig að ég spurði Kristján hvort við ættum að fara eitthvert eða bara heim. Maðurinn brjálast! Til hvers að kaupa stól ef fólk má ekki sitja á honum. Plúss, afhverju að kaupa stól fyrir geðveika fúlgu??

Svo er ég alltaf að fá niðurgang!! þúst why?? en það hefur alltaf bara verið smá.

Var í mánuð í burtu frá vinnu vegna baksins míns. #$%

seinast laugardag fór ég á slysó gargandi eins og abi af sársauka! Komst svo að því að blaðra í eggjastokkunum sé að stækka og springa. Skal útskýra betur.Læknirinn sýndi mér hægra eggjstokk. Eðllegur á stæð við marmarakúlu. Gott. Vinstri eggjstokkur var á stærð við golfkúlu. Fór í vinnuna á mánudegi en fór að finna til í leginu, ekki mikið en nóg að ég var að verða pirruð, fór heim.  Fór auðvitað ekki á þriðjudaginn(frí) fór svo á miðvikudegi, ok gekk vel. Fyrir utan að mér var flökurt allandaginn og ristillinn eitthvað að reyna segja hæ við mig! svo í dag vakna ég með rosalegan flökurleika , kúgaðist þegar ég tannburstaði mig en ekkert gerðist. Hringi í lækni en ég á ekki að hafa áhyggjur!  Svo núna hérna tuttugu mín í 11 þá er mér ennþá flökurt, með höfuðverk, svima, og áðan var ég að hleypa hundunum út og ég var alveg um það bil að detta niður. Fer alltof oft á klóið og mér líður hræðilega.

Eins gott að þetta verði ekki svona allt árið!!!! ég verð þá BRJÁLUÐ!!!!!!!!!!!!! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

krúsí dúllan mín... ....ég er að hata líkaman minn...vinur kemur með flær inn p.s. ég er að fara að baða hann og setja á hann flóa ól...en ég er ÖLL út í litlum kláðabitum...en smútsý taka því bara rólega ekki reyna á þig svo að þetta grói...svo við getum unnið saman í sumar

Níní (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 23:03

2 Smámynd: Berglind Rós

Þetta er ekki beint auðvelt líf hjá okkur akkurat núna. Við verðum báðar geggt hressar eftir mánuð.

Berglind Rós, 4.5.2007 kl. 20:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Berglind Rós
Berglind Rós
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband