Færsluflokkur: Bloggar
Sunnudagur, 6. maí 2007
Fyrsti dagur Anþeiu

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 3. maí 2007
Leiðinleg byrjun á ári!!
Ég er farin að halda að þetta ár eigi ekki eftir að vera mitt uppáhalds ár!
Jú ok, ég á æðislegan kærasta, við erum að fara til Liverpool og svo til Portúgal þetta árið. Er að fara að vinna með bestu vínkonu minni í sumar sem verður æðislegt. Fáum borgað í sumar fyrir að gera sýningar sem er bara æðislegt. Manni vantar alltaf smá peninga í viðbót.
En ástæðan að ég er svona neikvæð. Þetta ár byrjar þannig að gaur segir við kærastann minn að hann geti alveg fundið betri kærustu. Ég sem sagt sem sat þarna ógeðslega feimin á ekki að vera með honum. Mátti ekki sitja á eitthverjum asnalegum ruggustól sem kostaði fúlgu. Þannig að ég spurði Kristján hvort við ættum að fara eitthvert eða bara heim. Maðurinn brjálast! Til hvers að kaupa stól ef fólk má ekki sitja á honum. Plúss, afhverju að kaupa stól fyrir geðveika fúlgu??
Svo er ég alltaf að fá niðurgang!! þúst why?? en það hefur alltaf bara verið smá.
Var í mánuð í burtu frá vinnu vegna baksins míns. #$%
seinast laugardag fór ég á slysó gargandi eins og abi af sársauka! Komst svo að því að blaðra í eggjastokkunum sé að stækka og springa. Skal útskýra betur.Læknirinn sýndi mér hægra eggjstokk. Eðllegur á stæð við marmarakúlu. Gott. Vinstri eggjstokkur var á stærð við golfkúlu. Fór í vinnuna á mánudegi en fór að finna til í leginu, ekki mikið en nóg að ég var að verða pirruð, fór heim. Fór auðvitað ekki á þriðjudaginn(frí) fór svo á miðvikudegi, ok gekk vel. Fyrir utan að mér var flökurt allandaginn og ristillinn eitthvað að reyna segja hæ við mig! svo í dag vakna ég með rosalegan flökurleika , kúgaðist þegar ég tannburstaði mig en ekkert gerðist. Hringi í lækni en ég á ekki að hafa áhyggjur! Svo núna hérna tuttugu mín í 11 þá er mér ennþá flökurt, með höfuðverk, svima, og áðan var ég að hleypa hundunum út og ég var alveg um það bil að detta niður. Fer alltof oft á klóið og mér líður hræðilega.
Eins gott að þetta verði ekki svona allt árið!!!! ég verð þá BRJÁLUÐ!!!!!!!!!!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 1. maí 2007
Vúpps
Gleymdi að láta fólk vita.
Það var ekki sýning. Átti að vera það en útaf því að við urðum að koma með fagmennlegar græjur til að hafa tónlist þá hætti kennarinn okkar við.
Ekki alveg sátt við það, var geggt spennt.
Frábært kvöld í gærkveldi, fór á Sálina, æðislega gaman og fór á Sólon, fjör þar eins og venjulega. kom heim um 6.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 26. apríl 2007
Tribal
Hey hvernig finnst ykkur myndin af tvíburunum þarna uppi?
Þær eru svo æðislega sætar og æðislega æðislegar.
Verst bara að ég veit ekki hvor er hvað
Ekki að það skiptir miklu máli, dýrka þær báðar tvær.
En hey, ætlar bara koma með upplýsingar.
Á Laugardaginn þá er alveg 90% líkur á að það verði tribal magadanssýning á laugardaginn klukkan 13:00 hjá tjörninn rvk 101.
Allir verða að sjá mig og Níní(Guðný) að dansa , verður geggt gaman, segi á föst, hvort það verði eða verði ekki.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 23. apríl 2007
Fresh Start
Jebb, komið með nýtt, ætla hafa þessa aðeins fínlegri.
Sjáum til hversu fínlegri
Hin síðan var orðin of stór og of hægvirk.
Ef fólk vill eitthverjar myndir sem ekki koma á síðuna, þá endilega bara senda mér og biðja um.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar